fimmtudagur, júlí 24, 2008



Þessir tveir hétu Björn og Úlfur Gising og bjuggu í Qullissat í kringum 1930... merkilegt!

miðvikudagur, júlí 16, 2008

myndin hér að neðan er tekin rétt eftir að Björn Rafnar eldri bróðir Úlfs bannaði honum að borða allan sandinn á ströndinni. Sá yngri var ekki ánægður með afskiftarsemina en í staðinn lét hann sér nægja að tyggja á einhverri berjadruslu. Úlfurinn klikkar ekki.
jæja þá er það síðasti einstaklingurinn í okkar litlu fjölskyldu sem á afmæli í dag, Úlfur Snorri fagnar stórkostlega eins árs afmæli í dag og það með nýrri tönn í neðri góm. Ekkert minna.

fimmtudagur, júlí 10, 2008

þriðjudagur, júlí 08, 2008

já ég er búinn að lagfæra linkinn hérna við hliðiná, picasa albúmið. Annars var það ekkert meira.