laugardagur, september 22, 2012

Hrafn Kári á tveimur

farinn að ganga, loksins!

sunnudagur, júlí 08, 2012

brjálað, allt brjálað!

á vesturstöndinni er aldrei lognmolla...

miðvikudagur, júní 13, 2012

4.desember... það eru bara 174 þangað til!

þá er snjótímabilið búið og rigningartímabilið byrjað... en það er líka ljómandi fínt

mánudagur, apríl 30, 2012

SK 8 FOUNDATION, PART 1

An almost normal saturday in the town of Sisimiut.
Big thanks to SK8 FOUNDATION and http://www.snakeandjet.dk/
without you this would not be possible...

miðvikudagur, apríl 11, 2012

þetta er kannski meira gert fyrir mig en aðra, ég svo gleyminn.

Dagur í lífi safnstjóra, það er þemaið núna. Eftir að ég byrjaði sem safnstjóri hérna í Sisimiut hefur heldur betur margt gerst. Núna erum við að setja upp nýja sýningu í "gömlu búðinni", þetta eru myndir frá 1930 til 1960 teknar hérna í Sisimiut og voru sýndar á safninu fyrir 6 árum síðan undir yfirskriftinni "kinaana", eða "hver er þetta?", til að safna fleiri heimildum um það fólk sem að var myndefnið. Núna nota ég sömu myndir til að sýna hvernig grænlendingar hafa í gegnum tíðina verið "heimildaðir"... er hægt að segja það, eða skráðir, hljómar ekki vel. En það gekk hreinlega út á það, að skrásetja allar þeirra venjur og siði, húsakost og verklagni. Svo ætla ég núna í haust að setja af stað söfnun, þar sem að safnið innsafnar nýrri myndum héðan frá Sisimiut, Sarfannguit og Itilleq, þar sem að heimamenn/konur eru sjálf aktörarnir. Allar myndir frá 1960 fram til þess tíma að fólk fór að nota stafrænar myndavélar, þá fara aðrir hlutir að gerast... Það verður fróðlegt að sjá hvað kemur út úr því.

Meira síðar... ég er bara alltof upptekinn í augnablikinu

sunnudagur, mars 27, 2011


Grænlandsmeistaramótið í hundasleðakeppni var haldin hérna í Sisimiut um síðustu helgi.

föstudagur, mars 25, 2011