föstudagur, desember 12, 2003

Eins og ég var hress í morgun er ég þreyttur nú.
Langur föstudagur framundan, er á leið í julefrokost. Jólahédegismat sem er haldinn hérna úti á kvöldin. Af hverju heitir þetta ekki þá julemiddag eða juleaftensmad. Það er eins og ég viti hvað það verði "gaman" í kvöld og þar af leiðandi er ég þreyttur. Já þetta eru góð rök, duga skammt en ég reyna samt að trúa. Að trúa er að vera að vera er að gera að gera er að skilja að skilja er að læra að læra er að trúa að ... já sjáiði að ganga í hringi og taka ekki eftir því.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home