miðvikudagur, janúar 28, 2004

Ef stjórnmálastefna þeirra vinstrisinna, sem hæst láta vegna þessa máls, hefði náð undirtökunum hér á landi og ráðið efni stjórnarskrárinnar væru þar ekki nein ákvæði til að vernda „klassísk borgaraleg réttindi“ eins og eignarréttinn. Sósíalistar og kommúnistar hafa nefnilega litið þennan rétt óhýru auga og ekki viljað veita honum sérstaka vernd í nafni hugsjóna.
-losum okkur við Björn Bjarnason

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home