Ég er enn að jafna mig eftir "masókistakvöldstundmeðvinum", byrjaði allt svo vel ... allir sætir og sælir tilbúnir að borða rækjur a la sverige. Það gekk líka svona ljómandi en hvað svo ... já hvað svo ??? Vaknaði daginn eftir með timburmenn frá helvíti og kvittun sem sagði mér að ég hafi verið að taka út pening (sem var enn í vasa mínum) ??? Ég veit ekki, ef einhver getur sagt mér hvað ég var að gera síðasta laugardagskvöld milli klukkan 01 og ... jaaa 08, þá þætti mér gaman að vita það líka. Annars er bara stuð hjá öllum. Fjórir dagar í opnun. Ef einhver vill styðja okkur listamenn þá er það velkomið. Verð bráðum með fleiri góðar fréttir héðan ... I CAN JUST FEEL IT !
mánudagur, ágúst 18, 2003
Previous Posts
- Það er barasta rólegt á vígstöðum núna ... allt í ...
- Jú það passar hérna er ennþá viðbjóðslega heitt. E...
- ég veit það að það eru ekki til hálvitar ... en þa...
- Það er margt sem maður getur látið fara fyrir brjó...
- Sit hérna í fótabaði ... var að drekka kaffi með h...
- Blessuð sé minning hans ... Ég er að fara að vinn...
- Jæja ég verð að játa að ég spilaði fótbolta aftur ...
- Nýr dagur nýjar áherslur. Það er ekkert að kólna í...
- Er alveg að komast í stuð með að spúa út úr mér öl...
- Er alveg að komast í stuð með að spúa út úr mér öl...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home