föstudagur, apríl 07, 2006

þá er maður búinn að hlaða rafhlöðuna og er til í slaginn aftur. Það var þungskýað en maður fann ekkert fyrir því, jók bara á stemninguna. Snilldar staður og Björn yfir sig hrifinn að fá að vera hjá Hrafnhildi frænku sinni í Lundi. Núna er ég að fara á fyrstu (takið eftir fyrstu) opnun drengsins. Það á að sýna málverk sem er hvorki meira né minna en einhverjir fermetrar. Þetta er samvinnuverkefni ólíkra aðila sem hittast einu sinni í hverri viku og deila þráhyggju sinni á vestrænan hátt. Ólíkir straumar og stefnur takast á og árangur þess erfiðis mun ég berja augum á eftir. Það gleður mínar hjartarætur ... bla bla bla bla og la bla.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home