þriðjudagur, mars 21, 2006

ég á að vera á fullu í því að skrifa um oral tradition og öllum þeim vandræðum sem því fylgir, en ég er bara að gera eitthvað allt annað. Í gær fór ég að taka myndir fyrir hann Sigurð Óla. Nokkuð gaman svo ég segi sjálfur frá. Það er alltaf þannig að þegar að maður er kominn á staðinn og byrjaður að taka þá vill maður ekkert annað í heiminum ... þá brennur maður fyrir fagið. En svona þremur tímum áður þá er maður alltaf eitthvað að naga sig í handabökin og vesen. Svona er maður skrýtinn. Hér að ofan er ein af þeim myndum sem ég tók í gær ... þetta er algjör snilld !

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home