fimmtudagur, maí 10, 2007

Jæja nú er ég kominn í stuð. Ég ætlaði að skrá mig í blog vítinu hjá mbl en fékk að vita þetta: Rísi dómsmál vegna notkunar vefsins skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Þannig að farðu í rassgat mbl.is. Ég skrifa það sem mér sýnist, ekki er ég að lögsækja þig. Nei það má ekki...
Ok þá get ég byrjað, í það fyrsta vill ég drulla yfir fólk sem er að horfa á evróvisíón og tekur það inná sig eins og tildæmis http://hehau.blog.is/blog/hehau/entry/206417/ sem tengir þessa tónlistarvælu við lýðræði... þú ert hálfviti, í raun kristallast... ertu að grínast? http://erling.blog.is/blog/erling/entry/206413/ þessi kom með landakort til að sanna hvað var virkilega að gerast í "alvöru" heiminum í dag... en nú tók steininn úr. Hvaðan kemur þetta fólk ég spyr? Ég vona að þú lesandi góður sjáir hvert ég er að fara með þessu. Gleðibankinn vann og það er ekkert land, lýðræði eða kosning sem getur sagt annað. Eiríkur... þinn dagur mun koma

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

vá .... menn bara æstir yha....ég er góð... alltaf... ég lofa....

1:27 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home