miðvikudagur, apríl 18, 2007

Árskort í Bootcamp á Íslandi kostar 75.000 krónur. Þar sem ég er að "pumpa lóðum" þarf ég að punga út hmm eitthvað í kringum 1.500 krónur fyrir þrjá mánuði sem gerir... heilar 6.000 krónur fyrir árið! Eini munurinn er sá að ég er ekki með einhvern "þjálfara" sem öskrar á mig að ég geti þetta (komasoooooo). En bíddu þá á ég 69.000 krónur eftir og hvað með frúna í Hamborg.

2 Comments:

Blogger Unknown said...

Hérna af hverju ertu að bera þetta saman við boot camp sem er by the way 20.000 sinnum betra en að vera að væflast eitthvað í tækjum og reyna lítið sem ekkert á sig, ég veit ekki betur en að 60 - 75 þús sé mjög algengt verð fyrir árskort á öllum líkamsræktarstöðvunum nema það að í boot camp ertu með aðgang að 15 æfingum í mánuði og tækjasal. Af hverju ertu að drulla eitthvað sérstaklega yfir boot camp.

4:46 e.h.  
Blogger Unknown said...

Blöndal, rólegur ég get alveg nefnt heimsklassan eða ja hvað sem er. Ég er ekkert að drulla meira yfir boot camp, ég hjó bara eftir því þegar að það var verið að auglýsa eitthvað helmassaeitthvaðgætiekkiveriðmeirasamadót að verðið væri komið uppí þessa tölu. Það er eflaust rétt hjá þér að það kostar allt svipað á þessum stöðum. Samt rugl og nei það er ekki 2o.ooo sinnum betra að láta öskra á sig til að ná árangri.

9:52 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home