miðvikudagur, febrúar 07, 2007

Já það er allt farið á fullt í skólanum aftur. Ekki það að ég sé neitt farinn að gefa í enn sem komið er. Á morgun verður farið á tónleika með þessum guttum eagles of death metal.
Svo erum við hjónin á leið til Krakow í lok febrúar og í mars fer ég til Berlínar og í maí fer Ingibjörg til Austurríkis og í ágúst fer allt settið til Íslands. Já það er nóg að gera plús að við vorum að sækja um íbúð útá Austurbrú. Já já það er sjaldan sem báran fellur stök á þessu heimili. Í lokin vill ég taka upp gamlan sið...
"En hér um slóðir er sjaldan logn og enginn tekur þyt við glugga alvarlega" Gyrðir Elíasson.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

ÞAÐ ER ALDEILIS.....

11:55 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

The travelling willburies

11:08 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home