föstudagur, október 17, 2008

jæja ég ætlaði að halda kjafti yfir þessu, en nei það er alveg ómögulegt. Var að lesa grein í www.dv.is, því snilldarhefti og rak augun í viðtal við Kristínu Gunnarsdóttur, öryrkja í Danmörku. "ég myndi ekki kynna mig sem Íslending" segir hún og kvartar yfir því hve seint og illa gengur að fá örorkuna frá Íslandi. Já notabene hún er búinn að búa í Danmörku í yfir tuttugu ár og allan þann tíma hefur hún þegið greiðslur frá íslenska ríkinu. "ég skammast mín fyrir að vera íslendingur" bla bla bla... haltu kjafti Kristín Gunnarsdóttir.

Annars er allt gott að frétta.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home