sunnudagur, nóvember 12, 2006

Það er dálítið magnað með það ... allavega hjá mér að þegar að allt er á fullu og margt að gerast og búið að gerast þá hef ég frá neinu að segja. Hvort það er út af því að ég vill ekki gera upp á milli þess sem gerst hefur og þar af leiðandi nenni ekki að sitja heila kvöldstund og skrifa, eða út af því að mér finnst alveg nóg að ég upplifi það sem ég er að upplifa og ykkur er ekki boðið með, eða ég veit ekki hvort það myndi vekja sömu hrifningu hjá ykkur eða og eða og eða ...

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Sæll Ólafur,
Fyrirgefðu að ég sé að álpast hérna inn á bloggið þitt. Kristinn Schram heiti ég og er þjóðfræðingur. Brian Berg ljósmyndari kynnti okkur einu sinni á sýningu í Köben fyrir mörgum árum. Þannig er mál með vexti að konan mín og ég erum að vinna að rannsókn á Íslendingum erlendis og langar gjarnan að taka við þig stutt og óformlegt viðtal. Við verðum í Köben frá 20. nóv til 24. nóv. Væri sjens að dobbla þig? Ég býð nammi að heiman í staðinn. Þú gætir náð mér í póstfangi: kristinn@akademia.is og meðan ég er í Köben nærðu mér i símanum hans Brian 21204214. mbk, Kristinn

9:05 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home